Guðríður Einarsdóttir

Útieldun

Nemendur í heimilisfræði hafa verið með útieldun í þessari viku ásamt kennurum sínum þeim Helgu og Maríu. Þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími og krakkarnir duglegir og áhugasamir. Það var eldað og bakað bæði á kolum og afgangs spýtum frá smíðastofunni og meðal þess sem þau elduðu voru kjúklingavefjur, pylsur í felum, súkkulaðikökur og poppkorn. …

Útieldun Read More »

Borðtennisæfingar í Sunnulækjarskóla

Borðtennisæfingar verða haldnar í Sunnulækjarskóla fyrir nemendur í 5.-10. bekk frá 13. maí til 3. júní, miðvikudaga kl. 17:30 – 18:30  og  föstudaga kl. 16:00 – 17:00. Megináhersla á æfingum verður að hafa gaman af að spila borðtennis, kynnast ýmsum borðtennisleikjum og bæta færni sína í borðtennis. Fyrsta borðtennisæfingin var haldin í gær, miðvikudaginn 13. …

Borðtennisæfingar í Sunnulækjarskóla Read More »

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun.

Orð vikunnar 3. – 7. febrúar eru: Hyggja, ylvolgur, hegðun. Orð vikunnar er orðaforðaverkefni í vetur þar sem þrjú orð eru tekin fyrir vikulega, þ.e. eitt nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Dæmi eru um að umsjónarkennarar fara yfir þýðingu orðanna með nemendum og jafnvel útbúa verkefni þeim tengdum. Orðin eru sýnileg á göngum skólans og á …

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun. Read More »