Hermann

Viðar Örn gefur bolta

  Sunnulækjarskóla barst á dögunum gjöf frá fótboltahetjunni Viðari Erni Kjartanssyni. Það voru að sjálfsögðu boltar sem koma að góðum notum núna á fyrstu sumardögum. Nemendur og starfsfólk þakkar Viðari Erni stuðninginn.    

Söngkeppni Samfés

Tekið úr frétt frá Zelsiuz.is Söngkeppni Samfés var haldin í Laugardalshöllinni 25.mars síðastliðinn. 31 félagsmiðstöð af öllu landinu tóku þátt og hefur hún sjaldan verið jafn glæsileg. Karen Hekla Grønli, Hlynur Héðinsson, Arnór Bjarki Eyþórsson, Veigar Atli Magnússon, Íbera Sophie Marie Dupont og Katrín Birna Sigurðardóttir, allt nemendur Sunnulækjarskóla tóku þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuzar. …

Söngkeppni Samfés Read More »

Vinavika – Sameinast í kringum skólann

Hér má sjá eitt af verkefnunum sem unnin voru í tengslum við vinavikuna sem er að líða hjá okkur í Sunnulækjarskóla. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu hring um skólann sem er til merkis um samstöðu allra sem að skólanum standa. Óskar Björnsson tók myndir fyrir okkur af verkefninu og þökkum við honum fyrir sitt framlag.

1. verðlaun fyrir myndbandasamkeppni

Nemendur úr Sunnulækjarskóla tóku þátt í myndbandasamkeppni fyrir Starfamessu sem haldin var í FSu þriðjudaginn 14. mars. Verkefnið fólst í að gera kynningarmyndband um störf rafvikja og kokka í nærsamfélagi okkar. Við óskum nemendum okkar Daníel Mána, Árdísi Lilju, Bjarka, Elísabetu Öldu, Hauki, Krister Frank, Kornelíu, Rakel Helgu, Karen Heklu og Kolbrúnu Eddu til hamingju með …

1. verðlaun fyrir myndbandasamkeppni Read More »

Laxnessfjöður

Samtök móðurmálskennara í samstarfi við íslenskukennara hafa undanfarnar vikur staðið að verkefni sem nefnist Laxnessfjöðrin. Verkefnið var sett af stað til að stuðlar að aukinni ritunarkennslu í unglingadeildum grunnskóla og aukinni færni nemenda í ritlist. Í síðustu viku fengu þrír nemendur í 9.bekk Laxnesfjöður fyrir framlag sitt á námskeiðinu. Þetta voru Aldís Elva Róbertsdóttir, Stefán …

Laxnessfjöður Read More »

Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla

Íþróttadagur var í Sunnulækjarskóla í dag 20. apríl. Nemendur fóru í hópum um allan skóla og leystu fjölbreyttar þrautir. Í Baulu fór fram spennandi keppni í brennibolta milli hópa. Frábær dagur að baki þar sem námsbækurnar og hefðbundið skólastarf fengu frí en samstarf, samstaða, ýmiskonar íþróttir og hugaleikfimi voru viðfangsefnin ásamt GLEÐI, VINÁTTU og FRELSI. …

Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla Read More »

Vorpróf 2015

Vorprófin í Sunnulækjarskóla hófust í morgunn. Nemendur í unglingadeild mæta kl. 8:30 í skólann á prófadögum. Prófin hefjast stundvíslega kl. 9:00 Vorpróf 2015 8. bekkur Fimmtudagur 28. maí – Enska 8. bekkur Föstudagur 29. maí – Íslenska 8. bekkur Mánudagur 1. júní – Danska 8. bekkur Þriðjudagur 2. Júní – Stærðfræði 9. bekkur Fimmtudagur 28. …

Vorpróf 2015 Read More »

Sunnuleikarnir

Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014

Próftafla 8.-10. bekk

Dagana 23. – 30. maí eru prófdagar hjá unglingadeild Sunnulækjarskóla. PRÓFTAFLA Föstudagur 23. maí10.bekkur STÆ Mánudagur 26. maí8.bekkur STÆ9.bekkur ÍSL10.bekkur DAN Þriðjudagur 27. maí8.bekkur DAN9.bekkur ENS10.bekkur ÍSL Miðvikudagur 28. maí8.bekkur ENS9.bekkur STÆ10.bekkur ENS Föstudagur  30. maí8.bekkur ÍSL9.bekkur DAN  Öll prófin hefjast kl. 8:30 og hefðbundinn prófatími er til 10:30