Stóra upplestarkeppnin Þann 13.mars sl. tóku allir nemendur í 7.bekk í Sunnulækjarskóla þátt í Stóru Upplestarkeppninni. Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu sem var þann 16.nóvember sl. Nemendur lásu valinn texta úr bókinni um Benjamín dúfu og eitt sérvalið ljóð líka.  Allir stóðu sig með stakri prýði og lögðu mikinn metnað …

Read More »