Á döfinni

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun.

Orð vikunnar 3. – 7. febrúar eru: Hyggja, ylvolgur, hegðun. Orð vikunnar er orðaforðaverkefni í vetur þar sem þrjú orð eru tekin fyrir vikulega, þ.e. eitt nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Dæmi eru um að umsjónarkennarar fara yfir þýðingu orðanna með nemendum og jafnvel útbúa verkefni þeim tengdum. Orðin eru sýnileg á göngum skólans og á …

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun. Read More »

Litlu jólin

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 …

Litlu jólin Read More »

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri laugardaginn 23. nóvember

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 23. Nóv. (á morgun). Áætlaður mótstími er frá 10:30-12:30 Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá aldursflokka; 16 ára og yngri, 12 ára og yngri, og 9 ára og yngri. Tefldar verða 7 umferðir, umhusunartími er 7 mínútur á skák. …

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri laugardaginn 23. nóvember Read More »

Vordagar í Sunnulækjarskóla

Dagarnir 4. og 5. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur ferðadagur þar sem kennarar skipuleggja daginn og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 5. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra. Foreldrum er sérstaklega boðið að taka …

Vordagar í Sunnulækjarskóla Read More »