Fréttir

Útieldun

Nemendur í heimilisfræði hafa verið með útieldun í þessari viku ásamt kennurum sínum þeim Helgu og Maríu. Þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími og krakkarnir duglegir og áhugasamir. Það var eldað og bakað bæði á kolum og afgangs spýtum frá smíðastofunni og meðal þess sem þau elduðu voru kjúklingavefjur, pylsur í felum, súkkulaðikökur og poppkorn. …

Útieldun Read More »

Borðtennisæfingar í Sunnulækjarskóla

Borðtennisæfingar verða haldnar í Sunnulækjarskóla fyrir nemendur í 5.-10. bekk frá 13. maí til 3. júní, miðvikudaga kl. 17:30 – 18:30  og  föstudaga kl. 16:00 – 17:00. Megináhersla á æfingum verður að hafa gaman af að spila borðtennis, kynnast ýmsum borðtennisleikjum og bæta færni sína í borðtennis. Fyrsta borðtennisæfingin var haldin í gær, miðvikudaginn 13. …

Borðtennisæfingar í Sunnulækjarskóla Read More »