Val í 8.-10. bekk

Þegar nemandi sest í 9. eða 10. bekk Sunnulækjarskóla verða talsverðar breytingar á tilhögun náms frá því sem verið hefur.

Það sem einkennir námið í þessum bekkjum er aukið námsval sem gerir nemendum kleift að velja sér námsgreinar og Læk; Samfélagsfræðilæk, Raungreinalæk og Málalæk, við hæfi eftir áhuga og í samræmi við framtíðarmarkmið.

Frekari upplýsingar um valmöguleika nemenda og fyrirkomulag á námi í valgreinum og lækjum má lesa í bæklingi sem nálgast má hér.