Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Kakófundi frestað

14. janúar 2020

Þar sem veðurspá dagsins lítur ekki vel út hefur  stjórn foreldrafélags Sunnulækjarskóla ákveðið að fresta fyrirhuguðum kakófundi sem átti að fara fram í kvöld. Kakófundurinn verður því haldinn nk. fimmtudagskvöld kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Vonandi sjáum við sem flesta …

Kakófundi frestað Read More »

Áríðandi tilkynning – styttur skóladagur í dag 10. janúar

10. janúar 2020

Ágætu foreldrar og forráðamenn Vegna slæms veðurútlits og appelsínugulrar viðvörunar frá kl. 12:00 á Suðurlandi í dag höfum við ákveðið að ljúka skólastarfi heldur fyrr en venja er til. Skólastarfi mun því ljúka kl. 11:00 föstuaginn 10. janúar 2020 Skólaakstur …

Áríðandi tilkynning – styttur skóladagur í dag 10. janúar Read More »

Kakófundur

9. janúar 2020

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla stendur fyrir kakófundi þriðjudagskvöldið 14. janúar nk. kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla en erindið er opið öllum.  Kristín Tómasdóttir, rithöfundur heldur fyrirlesturinn “sterkari sjálfsmynd” þar sem hún fer yfir það hvernig við sem foreldrar getum haft jákvæð áhrif …

Kakófundur Read More »

Skákkennsla í Fischersetri

6. janúar 2020

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls …

Skákkennsla í Fischersetri Read More »

3. janúar 2020

5. janúar 2020

Skólahald Sunnulækjarskóla hefst eftir áramót föstudaginn 3. janúar.  Nemendur mæta  þá samkvæmt stundaskrá.

Litlu jólin

31. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína …

Litlu jólin Read More »

Litlu jólin

11. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína …

Litlu jólin Read More »

Skóli í dag

11. desember 2019

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í dag en skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti að öðru leyti. Við biðjum foreldra og forráðamenn þó að taka ákvörðun m.t.t. aðstæðna hvort ráðlegt sé að senda börnin í skólann. . . .

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs

10. desember 2019

Þar sem Ríkislögreglustjóri hefur líst yfir óvissustigi á landinu vegna spár um aftakaveður eru íbúar Árborgarar vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í fjölmiðlum og vera í góðu sambandi við starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila vegna mögulegrar röskunar …

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs Read More »

Laus störf við skólann

9. desember 2019

Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara í 5. bekk. Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu …

Laus störf við skólann Read More »

Rúmfræði og hönnun

4. desember 2019

Nemendur 10.bekkjar unnu verkefni í tengslum við kaflann um rúmfræði og hönnun. Þeir fengu pappir og límband og áttu að hanna og búa til líkan í þrívíðu formi. Nemendur reiknuðu rúmmál líkansins og skiluðu skýrslu. Þau stóðu sig einstaklega vel …

Rúmfræði og hönnun Read More »

Skreytingardagur

2. desember 2019

Föstudagurinn 29. nóvemer var vel nýttur til skreytingar á skólahúsnæðinu. Allir lögðu sitt af mörkum, skólinn var skreyttur hátt og lágt og útkoman var glæsileg.  Margir foreldrar komu og skoðuðu vinnu barnanna og gaman var að sjá hversu vel vinabekkirnir …

Skreytingardagur Read More »