Skólanámskrá / Kennsluáætlanir

Kennsluáætlanir eru sýnilegar nemendum og foreldrum í Mentor og einnig hér á vef skólans. Kennsluáætlanir segja til um hvernig kennslu er háttað á skólaárinu. Hvaða hæfniviðmið liggja til grundvallar og með hvaða hætti þau eru metin. Kennsluáætlun getur verið breytileg frá ári til árs en tekur ávallt mið af þeim hæfniviðmiðum sem tilgreind eru í aðalnámskrá.

Búnar eru til námslotur fyrir hvert fag og hvern árgang sem nær yfir allan veturinn. Námslotur eru búnar til í Mentor. Námslota fagreinar er áætlun vetrarins sem gefur heildarsýn yfir viðfangsefni námsgreinar, hæfniviðmið, verkefni og námsmat.

Skólanámsskrá seinasta árs er í vinnslu.